18.1.2009 | 15:45
Rúin trausti
Ég var að horfa á Silfrið og það rann allt í einu upp fyrir mér hversu alvarleg staða stjórnar og alþingis er.Það er ekki nóg með að hér sitji ríkisstjórn án þjóðar,hér situr ríkisstjórn án virðingar og eða trausts alþjóðasamfélagsins.Hálfu ári fyrir hrun vissi stjórnin hvert stefndi,hvað gerist,það er farið í áróðursherferð gegn þeim er vöruðu við hruninu og sendir herleiðangrar til að ljúga að "vinaþjóðunum".Í þessu ljósi undrar mig ekki að bretar skyldu setja á okkur hryðjuverkalög,í mínum huga eru þetta hryðjuverk.Og í þessu ljósi undrar mig að nokkur þjóð skuli ljá máls á samningum í hvaða málaflokki sem er meðan þessi ríkisstjórn situr.Þetta stjórnarfar líkist æ meir Mugabe nokkrum sem situr í algjörri afneitun,meðan þjóðin sveltur og hrynur niður úr sjúkdómum,og neitar að horfast í augu við staðreyndir.Á meðan situr "alþingi",sem virðist samansett af strengjabrúðum,og samþykkir hvaða vitleysu sem er frá ráðherrunum.Þetta er ekki mín stjórn,og ekki mitt alþingi,og ég legg það til að síðasta verk Georgs hershöfðingja verði að slá fyrir olíu á eitt varðskip og ferja þetta ógæfufólk til Zimbabve þar sem það á greinilega heima.
Bloggfærslur 18. janúar 2009
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Fer hörðum orðum um yfirstjórn Play
- Við fengum ekki að sjá hann, það var ekki hægt
- Brýnt að læknar spyrji markvisst um fjárhættuspil
- 577 fengið þjálfun í að nota rafbyssur
- Sjaldséð sjón á Snæfellsnesi
- Norðurlöndin samstíga í útlendingamálum
- Almennt ekki nægar upplýsingar um þessa hópa
- Yngstu samtökin en elstu félagarnir
Erlent
- Áhöfn Frelsisflotans flutt til hafnar
- Milljónir muni finna fyrir álaginu
- Þeir munu ekki hætta
- Ísraelski sjóherinn umkringir Frelsisflotann
- Sakar demókrata um fáránlegar kröfur
- Tveir skipverjar skuggaflota Rússa í gæsluvarðhald
- Vísindakonan Jane Goodall er látin
- Höfnuðu áætlun um að binda endi á lokanir