Opin stjórnsýsla........eða?

Var að hlusta á upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar,ég er engu nær um þessa opnu stjórnsýslu.Það virðist hvíla bankaleynd yfir öllum gjörðum Steingríms Sigfússonar,og á vefnum er hægt að nálgast upplýsingar um að upplýsingar verði kannski einhvern tíma aðgengilegar,þ.e.a.s.ef þær upplýsingar henta stjórnvöldum.Dæmið sem upplýsingafulltrúinn tók um opna stjórsýslu,þ.e.einkavæðingu bankanna,er í besta falli von stjórnvalda um högg á andstæðinga sína.En fulltrúanum er vorkunn því það virðist ljóst að hann er ekki upplýstur um eitt eða neitt,eða hitt að það sem hann veit er ekki fyrir hinn almenna borgara.
Svona þessu til viðbótar hlýtur ríkisstjórnin loksins að styðja við bakið á öryrkjum,þeir ætla jú að reyna að fjarlægja Ólaf Ragnar.

Með bestu kveðjum frá Noregi.

Flóttamaður


Bloggfærslur 6. júlí 2012

Höfundur

Þórður Einarsson
Þórður Einarsson
Þriggja barna faðir fjögur barnabörn,vinnusamur,fáskiptinn,hljóðlátur og þolinmóður þar til nú.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband