Athyglisverð auglýsing

Í blöðunum getur að líta auglýsingar frá SFF samtökum fjármálafyrirtækja þar sem viðskiftavinir eru áminntir um aö sanna tilveru sína.Einhvern veginn finnst mér að SFF verði að byrja á því,að sanna fyrir viðskiftavinum sínum að þessi fyrirtæki séu einhvers trausts verð,áður en ráðist er á æru viðskiftavinanna.Ég reikna með að bankarnir eigi aðild að þessum samtökum,og eins og staðan er í dag er traustið á þeim ekki mikið.Spurningin er hvort viðskiftavinir fjármálafyrirtækja verði ekki að fara fram á vottun um heiðarleika og heilbrigði svo þeir geti áhyggjulaust átt viðskifti við þau.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórður Einarsson
Þórður Einarsson
Þriggja barna faðir fjögur barnabörn,vinnusamur,fáskiptinn,hljóðlátur og þolinmóður þar til nú.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband