28.1.2011 | 16:00
Lýðræðið fallið
Viðbrögð stjórnvalda við dómi hæstaréttar í stjórnlagaþingsmálinu er í raun dauðadómur yfir lýðræði Íslands.Virðing þeirra gagnvart hæstarétti er engin,virðing þeirra gagnvart umbjóðendum sínum er engin,öll þeirra virðing beinist að skýrslubákninu í Brussel.Til hvers háðum við þorskastríðin, var það til að bjóða þessum sömu þjóðum landhelgina á silfurfati nokkrum árum seinna?Virðing mín fyrir þessum einræðisráðherrum er kominn vel niður fyrir núllið,líklega þurfum við að líta til miðausturlanda til að sjá hvernig þessir einræðistilburðir enda.En á meðan er "lýðræði"aðeins fallegt orð í íslensku.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svæði
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefnið
- Meint vanhæfi á borð innviðaráðuneytisins
- Áhöfn Varðar II kölluð út í tvígang
- Mun halda áfram að þjónusta Grindvíkinga
- Ný 360 gráða yfirlitsmynd sýnir gosið
- Talsverð tíðindi í könnun Gallup í Reykjavík
- Bann á einkaþotum og þyrluflugi samþykkt
- Meira eða minna búið, þetta gos
- Myndskeið: Hlé gert á þingfundi vegna skjálfta
Erlent
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.