Skjaldborg alþingis

Nú standa yfir umræður um rannsóknarnefndir á alþingi.Ég sé ekki betur en að alþingi sé að slá skjaldborg um sjálft sig,í frumvarpinu segir beinlínis að alþingi ákveði hvernig á að rannsaka,hvað megi segja hverjum,hvað skuli þegja um og hverjir sitja í nefndinni.Væntanlegar rannsóknir eru m.a.sparisjóðirnir,lífeyrissjóðirnir og íbúðalánasjóður.Í öllum þessum stofnunum eru pólitískt tengdir menn,og jafnvel hafa ráðherrar og þingmenn verið með puttana inni í þeirra málum,þannig að enn eina ferðina ætlar alþingi að skipa hefta nefnd sem engu skilar út í samfélagið nema nákvæmlega það sem þinginu þóknast.Betra væri að Hæstiréttur skipaði í slíka nefnd og ef eitthvað misjafnt er að finna hafi nefndin vald til að vísa málum til saksóknara.Ég tel að þó ekki komi nema eitt nafn alþingismanns upp í svona rannsókn,þá er alþingi sjálfkrafa vanhæft í heild sinni að hafa eitthvað með rannsóknina að gera.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórður Einarsson
Þórður Einarsson
Þriggja barna faðir fjögur barnabörn,vinnusamur,fáskiptinn,hljóðlátur og þolinmóður þar til nú.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband