10.3.2011 | 01:00
Auðir stólar
Er að horfa á þáttinn sem stuðningsfólki ICESAFE var boðið að stjórna á ÍNN.Þögn og þrír auðir stólar segja mér allt sem ég þarf að vita um þeirra málstað.Hann er akkúrat það sem ég horfi á núna,enginn.
Skömm þeirra er mikil að þora ekki að koma fyrir almenning og standa fyrir skoðunum sínum.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.