18.1.2009 | 15:45
Rúin trausti
Ég var að horfa á Silfrið og það rann allt í einu upp fyrir mér hversu alvarleg staða stjórnar og alþingis er.Það er ekki nóg með að hér sitji ríkisstjórn án þjóðar,hér situr ríkisstjórn án virðingar og eða trausts alþjóðasamfélagsins.Hálfu ári fyrir hrun vissi stjórnin hvert stefndi,hvað gerist,það er farið í áróðursherferð gegn þeim er vöruðu við hruninu og sendir herleiðangrar til að ljúga að "vinaþjóðunum".Í þessu ljósi undrar mig ekki að bretar skyldu setja á okkur hryðjuverkalög,í mínum huga eru þetta hryðjuverk.Og í þessu ljósi undrar mig að nokkur þjóð skuli ljá máls á samningum í hvaða málaflokki sem er meðan þessi ríkisstjórn situr.Þetta stjórnarfar líkist æ meir Mugabe nokkrum sem situr í algjörri afneitun,meðan þjóðin sveltur og hrynur niður úr sjúkdómum,og neitar að horfast í augu við staðreyndir.Á meðan situr "alþingi",sem virðist samansett af strengjabrúðum,og samþykkir hvaða vitleysu sem er frá ráðherrunum.Þetta er ekki mín stjórn,og ekki mitt alþingi,og ég legg það til að síðasta verk Georgs hershöfðingja verði að slá fyrir olíu á eitt varðskip og ferja þetta ógæfufólk til Zimbabve þar sem það á greinilega heima.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.