11.2.2011 | 16:47
Fögnuđur.
Í Egyptalandi ríkir mikill fögnuđur ţessa stundina,Mubarak er farinn og vonandi fá Egyptar stjórn sem tekur á vandamálum ţjóđarinnar sem eru margvísleg,og flest lúta ađ stjórnarháttum.Til ađ tryggja völdin dubbađi Mubarak yfirmenn í hernum í ćđstu embćtti burtséđ frá hćfni ţeirra til starfans.Minnir svolítiđ á Ísland.Tiltektar er ţörf í Egypsku stjórnkerfi og vona ég ađ Egyptar geti nú fagnađ faglegri endurreisn ţessa forna menningarríkis sem átti ekki sinn líka í ţúsundir ára.Ţađ verđur vonandi nýtt Egyptaland sem ég heimsćki nćst.Síđan ćtla ég rétt ađ vona íslensk stjórnvöld horfi til ţess sem gerst hefur í Egyptalandi,og átti sig á ađ raunveruleg völd eru hjá fólkinu og fari ađ hlusta.
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.