Fögnuđur.

Í Egyptalandi ríkir mikill fögnuđur ţessa stundina,Mubarak er farinn og vonandi fá Egyptar stjórn sem tekur á vandamálum ţjóđarinnar sem eru margvísleg,og flest lúta ađ stjórnarháttum.Til ađ tryggja völdin dubbađi Mubarak yfirmenn í hernum í ćđstu embćtti burtséđ frá hćfni ţeirra til starfans.Minnir svolítiđ á Ísland.Tiltektar er ţörf í Egypsku stjórnkerfi og vona ég ađ Egyptar geti nú fagnađ faglegri endurreisn ţessa forna menningarríkis sem átti ekki sinn líka í ţúsundir ára.Ţađ verđur vonandi nýtt Egyptaland sem ég heimsćki nćst.Síđan ćtla ég rétt ađ vona íslensk stjórnvöld horfi til ţess sem gerst hefur í Egyptalandi,og átti sig á ađ raunveruleg völd eru hjá fólkinu og fari ađ hlusta.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórður Einarsson
Þórður Einarsson
Þriggja barna faðir fjögur barnabörn,vinnusamur,fáskiptinn,hljóðlátur og þolinmóður þar til nú.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband